Æskumyndin? Hvert er útlit hennar? Er það gott? Hangir myndin skökk á vegg? Er hún hrein og tær sannleikur og þar af leiðandi líkust fersku bergvatni sem vellur fram úr kletti? Sannleikurinn er ávallt hreinn. Fær þó hreyft við samviskubiti fólks sem sum venur sig að berjast gegn.

Hvernig sem það mál liggur er til sönn mynd af öllu og mun ég framvegis hafa svona sögur tengdar Hafnarfirði fyrri tíðar og á minni tíð hér, enda meir og minna tengdar manns eigin sögu, sem þá Hafnfirðings, og því frá þeim tíma sem maður sjálfur upplifði. 

 

Skoðum þætti á YouTube af lífshlaupi umsjónarmanns ágætrar heimasíðunnar. 

Smellið hér.